Upphaf annar

Nú fer skólastarfið loksins að hefjast aftur og hér að neðan má sjá skipulagið fyrstu dagana:

  • 18. Ágúst, Sunnudagur
  • 19. Ágúst, Mánudagur
    • Opnað verður fyrir stundatöflur að morgni
        • Opið er fyrir töflubreytingar frá 20. ágúst til og með 3. September hjá áfangastjóra og/eða náms- og starfsráðgjafa.
    • Nýnemadagur
  • 20. ágúst, þriðjudagur
    • Kennsla hefst samkvæmt stundatöflum.
    • Dreifnám hefst með kynningarfundi fyrir dreifnema kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í stofu 24 á efri hæð í verknámshúsi. Að því loknu hefst dreifnám samkvæmt skipulagi.
  • 26. Ágúst, mánudagur
    • Iðnmeistaranám hefst
    • Nemendur ættu að hafa fengið upplýsingar um námið sendar í tölvupósti. 

     

Nemendur hafa fengið aðgang að tölvukerfum skólans en þurfa að virkja aðganginn. Hér má finna leiðbeiningar hvernig það er gert.