Kæru nemendur og forsjáraðilar
Nú fer skólastarfið loksins að hefjast aftur eftir sumarleyfi. Föstudaginn 18. ágúst munum við bjóða nýnema velkomna í skólann og setja skólann formlega.
Skipulagið fyrstu dagana er svona:
- 18. ágúst, föstudagur
- Opnað verður fyrir stundatöflur að morgni
-
- Opið er fyrir töflubreytingar frá 21. ágúst til 5. september.
- Nýnemadagur
- Skólasetning
- Skólasetning verður kl. 11:30-11:45 í matsal í bóknámshúsi. Við bjóðum alla nemendur velkomna á skólasetningu!
- 20. ágúst, sunnudagur
- 21. ágúst, mánudagur
- Kennsla hefst samkvæmt stundatöflum.
- 22. ágúst, þriðjudagur
- Dreifnám hefst með fundi fyrir dreifnema kl. 17:00. Að því loknu hefst dreifnám samkvæmt skipulagi.
Nemendur hafa fengið aðgang að tölvukerfum skólans en þurfa að virkja aðganginn. Hér má finna leiðbeiningar hvernig það er gert.
Kær kveðja,
skólameistari