Gettu betur lið VA árið 2002.
Dregið hefur verið í viðureignir fyrir fyrri umferð Gettu betur á Rás 2 sem fram fer í janúar.
Þrjátíu skólar sóttu um að taka þátt í keppninni sem verður undir stjórn Björns Braga Arnarsonar, nýs spyrils
í Gettu betur. Fimmtán viðureignir verða í fyrri umferð á Rás 2 en 8 sigurlið fara áfram í sjónvarpshluta keppninnar sem hefst
föstudaginn 31.janúar.
Þau Steinþór Helgi Arnsteinsson og Margrét Erla Maack nýjir spurningahöfundar og dómarar í Gettu betur og fulltrúar nemenda í
stýrihópi, Birna Ketilsdóttir Schram, MR og Úlfar Viktorsson úr Kvennaskólanum mættu í Síðdegisútvarpið á
Rás 2 og drógu með hefðbundnum hætti í viðureignir í fyrri umferð keppninnar á Rás 2 sem hefst laugardaginn 11.janúar.
Drátturinn fór sem hér segir:
Fyrri umferð á Rás 2
lau 11.janúar
13:00 Verkmenntaskóli Austurlands og Menntaskólinn við Sund
13:30 Verzlunarskóli Íslands og Fjölbrautaskólinn í
Breiðholti
14:00 Fjölbrautaskóli Snæfellinga og Landbúnaðarh.,
Búfræðideild
14:30 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Fjölbrautaskóli Norðurl.Vestra
sun 12.janúar
13:00 Borgarholtsskóli og
Flensborgarskólinn í Hafnarfirð
13:30 Menntaskólinn í Kópavogi og
Frhaldssk. Í Vestmannaeyjum
14:00 Tækniskólinn og
Fjölbrautaskóli Suðurlands
14:30 Iðnskólinn Hafnarfirði og Menntaskólinn
á Ísafirði
laug 18.janúar
13:00 Fjölbrautaskólinn í Garðabæjar og Menntaskólinn að
Laugarvatni
13:30 Menntaskólinn í Reykjavík og Fjölbrautaskólinn við
Ármúla
14:00 Menntaskólinn við Hamrahlíð og Framhaldsskólinn á Húsavík
14:30 Menntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Tröllaskaga
sun 19.janúar
13:00 Menntaskóli Borgarfjarðar og Framhaldss.í A Skaftafellssýslu
13:30 Fjölbrautaskóli Suðurnesja og Menntaskólinn á Egilsstöðum
14:00 Kvennaskólinn í Reykjavík og Fjölbrautas.Vesturl. á Akranesi