Verknámsvikan tilnefnd til nýsköpunarverðlauna

Mynd frá verknámsvikunni síðastliðið vor
Mynd frá verknámsvikunni síðastliðið vor

Eins og kunnugt er þá stóð VA fyrir verknámsviku síðastliðið vor ásamt Fjarðabyggð og fyrirtækjum í Fjarðabyggð. Um er að ræða námskynningu fyrir nemendur í 9. bekk með það að markmiði að kynna verknám almennt séð og starfsemi VA. Áframhald verður á þessu verkefni og verður verknámsvikan aftur í boði í júní fyrir nemendur í 9.bekk í Fjarðabyggð

Sjá nánar frétt á agl.is http://www.austurfrett.is/frettir/1332-tvoe-austfirsk-verkefni-tilnefnd-til-nyskoepunarverdhlauna-i-opinberri-thjonustu

Myndir frá verknámsviku 2013. http://www.va.is/is/skolatorg/myndasafn/verknamsvika2013

Fréttir af verkámsviku 2013.

http://www.va.is/is/skolatorg/frettir/frettayfirlit/1/verknamsvika-va-og-vinnuskola-fjardabyggdar

http://www.va.is/is/skolatorg/frettir/verknamsviku-lokid