Vinnustofudagur 13. október 2014

Mánudaginn 13. október verður vinnustofudagur en þá eiga nemendur að mæta í vinnustofur. Hægt verður að velja á milli þess að fara í bóklegar eða verklegar vinnustofur. Í vinnustofum vinna nemendur að sínum verkefnum, sem geta verið ýmiskonar og fengið aðstoð hjá kennurum. Þetta getur t.d. verið ritgerðarsmíð, verkefnavinna, prófundirbúningur eða vinna á verkstæði. Einnig verða einhverjir kennarar með leiðsagnarviðtöl þennan dag. Nemendur velja a.m.k eina vinnustofu fyrir hádegi og aðra eftir hádegið. Skyldumæting er í skólann

Nemendum er boðið í hafragraut á milli kl. 8:30 - 09:00

Vinnustofudagur