Fréttir

Yfirlýsing vegna stækkunar húsnæðis Verkmenntaskóla Austurlands

Þann 11. maí sl. var ritað undir yfirlýsingu Verkmenntaskóla Austurlands og Mennta- og barnamálaráðuneytisins um að ráðast í forathugun á stækkun á verknámshúsi skólans.
Lesa meira

44 nemendur brautskráðir frá VA

Fyrr í dag fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Brautskráningin var loksins með hefðbundnu sniði eftir samkomutakmarkanir síðustu ára og var salurinn þétt setinn af gestum en athöfninni var einnig streymt.
Lesa meira

Brautskráning 25. maí

Brautskráning frá VA vorið 2022 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði miðvikudaginn 25. maí kl. 16:00.
Lesa meira

Sjúk ást

Lesa meira

Erasmusverkefnið DEPEND

VA tekur þátt í erlenda samstarfverkefninu DEPEND með Gospodarska skola í Čakovec í Króatíu, Szegedi Móravárosi Szakképzö Iskola í Szeged í Ungverjalandi, Instituto di Instruzione Superiore Roncalli í Poggibonsi á Ítalíu, Gimnazija Celje Center í Celje í Slóveníu og Odda vidaregaadne skule í Odda í Noregi. Viðfangsefni verkefnisins er fíkn (e. addiction) . Þegar hefur verið farið til tveggja landa til að vinna í verkefninu, í fréttinni er sagt frá því.
Lesa meira