Fréttir

VA keppir í annarri umferð í Gettu-betur á morgun

Á morgun heldur Gettu-betur áfram. Lið VA mætir Menntaskólanum á Ísafirði kl. 19:30 og er keppnin í beinni á Rás 2 að þessu sinni.
Lesa meira

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar á www.lin.is. Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2020 til og með 15. febrúar.
Lesa meira

VA komið í aðra umferð Gettu-betur

Nú rétt í þessu bar VA sigurorð af Framhaldsskólanum á Laugum í fyrstu umferð spurningakeppninnar Gettu-betur.
Lesa meira

Gettu-betur í kvöld

Lið VA mætir Framhaldsskólanum á Laugum í fyrstu umferð Gettu betur í kvöld kl. 21. Samkvæmt hefð var keppt við lið starfsmanna fyrr í dag.
Lesa meira

Afsláttur af skólabókum hjá IÐNÚ

VA er einn af aðildarskólum og fær þess vegna þetta góða tilboð. Tilboðið gildir bæði í verslun IÐNÚ, Brautarholti 8 og í vefverslun.
Lesa meira

Lok haustannar og upphaf vorannar

Hér má sjá ýmsar tíma- og dagsetningar sem tengjast lokum haustannar 2019 og upphafi vorannar 2020.
Lesa meira

Fréttabréf VA - desember

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í desemberblaðinu má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Búið að draga í fyrstu umferð Gettu-betur

Á fimmtudaginn var dregið í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu-betur. VA mætir Framhaldsskólanum að Laugum fyrsta keppniskvöldið, þann 6. janúar kl. 21:00.
Lesa meira