Fréttir

Fréttabréf VA

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í októberblaðinu má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Nemendur í rafiðngreinum fá góða gjöf

Á föstudaginn, daginn fyrir Tæknidag, mættu fulltrúar Rafmenntar í skólann og afhentu nýnemum í rafiðngreinum spjaldtölvur til þess að nota í skólanum.
Lesa meira

Tæknidagur fjölskyldunnar 2019

Tæknidagur fjölskyldunnar var haldinn í sjöunda sinn á laugardaginn var.
Lesa meira

Austurlandsmeistari í rafsuðu krýndur

Á Tæknidagsmorgun fór fram Austurlandsmót í rafsuðu í málm- og vélgreinadeild skólans.
Lesa meira

Vísindasmiðja, heimatilbúin háfjallahjólhýsi og keppni í rafsuðu

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 5. október. Sem fyrr er dagurinn tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi og miðast dagskráin við alla aldurshópa. Þetta er í sjöunda sinn sem Tæknidagurinn er haldinn og hefur aðsókn aukist ár frá ári. Smellið á fréttina til að lesa meira!
Lesa meira

Austfirsku ólympíuleikarnir

Í gær fóru fyrstu austfirsku ólympíuleikarnir í um áratug fram.
Lesa meira

Úrtökupróf Gettu betur

Undirbúningur fyrir Gettu betur hélt áfram í dag þegar töluverður hópur nemenda þreytti úrtökupróf með það að markmiði að komast í æfingahóp Gettu betur liðs VA. Formlegar æfingar liðsins hefjast í næstu viku.
Lesa meira

Tæknidagur - grænn dagur - gulir, grænir og bláir dagar

Það hafa án efa margir velt fyrir sér mismunandi litum dögum skóladagatalsins. Skólameistari útskýrir muninn í þessu bréfi.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 16. sept

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru verður fataskiptaslá uppi í VA. Nemendur og starfsfólk er hvatt til að koma með föt sem ekki eru lengur í notkun.
Lesa meira

Nýsköpunarnemendur í úrbótagöngu

Í morgun fóru nemendur í nýsköpunaráfanganum Hugmynd og hönnun í úrbótagöngu.
Lesa meira