Fréttir

Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Þorgerður M Þorbjarnardóttir, gjaldkeri ungra umhverfissinna mun heimsækja nemendur VA fimmtudaginn 12. september. Heimsóknin verður kl. 13:35 í stofu 1. Allir nemendur VA eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðu um málefni sem snertir okkur öll.
Lesa meira

Viborgarfréttir

Eins og áður hefur komið fram eru þrír nemendur úr VA í skiptinámi í Viborg í Danmörku. Hér koma fréttir af dvöl þeirra.
Lesa meira

Grunnáfangi í sirkuslistum

Nemendum stendur til boða grunnáfangi í sirkuslistum sem er hluti af BRAS menningarhátíðinni.
Lesa meira

Erasmus+ verkefni á Ítalíu

Óskað er eftir tveimur nemendum í ferð til Ítalíu til að taka þátt í verkefninu WILL TO MOTIVATE(U) 21.-25. október.
Lesa meira

Skólasetning

Rétt í þessu var Verkmenntaskóli Austurlands settur í troðfullum fyrirlestrarsal skólans.
Lesa meira

Áríðandi tilkynning

Þann 1. júlí sl. breyttust innskráningarreglur í Innu (upplýsingakerfi framhaldsskóla). Framvegis þurfa allir að nota íslykil eða rafræn skilríki til að fá aðgang að Innu. Þessi breyting á við strax í upphafi annar. Vinsamlegast útvegið ykkur íslykil eða rafræn skilríki áður en skólinn hefst. Hér eru leiðbeiningar um aðgang að Innu og umsókn á Íslykli. https://www.va.is/is/thjonusta/afgreidsla-lykilorda
Lesa meira

Afsláttur af skólabókum hjá IÐNÚ

Líkt og undanfarin ár veitir IÐNÚ nemendum, starfsfólki og kennurum aðildarskóla 15% afslátt.
Lesa meira