Fréttir

Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Ungir umhverfissinnar heimsóttu skólann og héldu erindi um loftslagsmál og neysluvenjur okkar sem stuðla að frekari losun gróðurhúsalofttegunda
Lesa meira

Undirbúningur fyrir Gettu betur

Undirbúningur skólans fyrir Gettu betur hófst formlega í morgun með opinni æfingu.
Lesa meira

Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Þorgerður M Þorbjarnardóttir, gjaldkeri ungra umhverfissinna mun heimsækja nemendur VA fimmtudaginn 12. september. Heimsóknin verður kl. 13:35 í stofu 1. Allir nemendur VA eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðu um málefni sem snertir okkur öll.
Lesa meira

Viborgarfréttir

Eins og áður hefur komið fram eru þrír nemendur úr VA í skiptinámi í Viborg í Danmörku. Hér koma fréttir af dvöl þeirra.
Lesa meira

Grunnáfangi í sirkuslistum

Nemendum stendur til boða grunnáfangi í sirkuslistum sem er hluti af BRAS menningarhátíðinni.
Lesa meira

Erasmus+ verkefni á Ítalíu

Óskað er eftir tveimur nemendum í ferð til Ítalíu til að taka þátt í verkefninu WILL TO MOTIVATE(U) 21.-25. október.
Lesa meira

Skólasetning

Rétt í þessu var Verkmenntaskóli Austurlands settur í troðfullum fyrirlestrarsal skólans.
Lesa meira

Áríðandi tilkynning

Þann 1. júlí sl. breyttust innskráningarreglur í Innu (upplýsingakerfi framhaldsskóla). Framvegis þurfa allir að nota íslykil eða rafræn skilríki til að fá aðgang að Innu. Þessi breyting á við strax í upphafi annar. Vinsamlegast útvegið ykkur íslykil eða rafræn skilríki áður en skólinn hefst. Hér eru leiðbeiningar um aðgang að Innu og umsókn á Íslykli. https://www.va.is/is/thjonusta/afgreidsla-lykilorda
Lesa meira