Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru

Í dag er dagur íslenskrar náttúru sem er ávalt haldinn þann 16. september. Skólinn er grænfánaskóli og innan hans er starfandi umhverfisnefnd. Í tilefni af deginum var tekið saman yfirlit yfir verkefni sem hafa verið unnin á sviði umhverfismála að undanförnu. Þau gefa góða mynd af hinu gróskumikla umhverfisstarfi skólans.
Lesa meira