Fréttir

Háskólahermir

Tækifæri fyrir framhaldsskólanema til þess að kynnast námsframboði Háskóla Íslands.
Lesa meira

Út er ævintýri

Keppendur Verkmenntaskóla Austurlands voru að vonum svekktir eftir grátlegt tap á móti Fjölbrautaskóla Garðabæjar í 16-liða úrslitum Gettu betur. Er þetta í þriðja árið í röð þar sem VA dettur út í jafnri viðureign í 16-liða úrslitum. Keppnin í gær (mánudagskvöld) var æsispennandi og fór 21-19 fyrir FG eftir að VA hafði leitt 15-11 eftir hraðaspurningar.
Lesa meira

Önnur umferð Gettu betur

Gettu betur lið Verkmenntaskóla Austurlands keppir í kvöld gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Viðureiginin er sú fyrst í 16-liða úrslitum og keppa skólarnir nú um að komast í 8-liða úrslit, en sú umferð er sýnd í sjónvarpi. Kappleikur VA og FG hefst kl. 20.30 og verður í þráðbeinni á Rás 2.
Lesa meira

Gettu betur

Lesa meira