Föstudaginn 15. nóvember komu nemendur og starfsfólk saman í sal skólans til þess að fagna degi íslenskrar tungu og því að VA fékk afhentan sinn fjórða Grænfána.
Nemendur í lokaáfanga í íslensku og nemendur í umhverfisnefnd sáu um og stýrðu athöfnin...
Landvernd og Grænfáninn standa að hvatningarátakinu „Nægjusamur nóvember“
Nóvember er einn neysluríkasti mánuður ársins með sínum svarta föstudegi, netmánudegi og degi einhleypra. Nægjusamur nóvember er hvatningarátak. Mótsvar við neysluhyggju og hu...
Verkmenntaskóli Austurlands hlaut í dag Íslensku menntaverðlaunin 2024 í flokki iðn- og verkmenntunar fyrir að efna til samstarfs við grunnskólana í Fjarðabyggð um framboð á fjölbreyttum verklegum valgreinum.
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samt...