Fréttir

16.05.2025

Lokaverkefni nemenda

Nemendur á stúdentsbrautum vinna að lokaverkefni á síðustu önn sinni við skólann í áfanganum Lokaverkefni og  hér má sjá nokkur verkefni sem unnin hafa verið við Verkmenntaskóla Austurlands í gegnum árin. Eins og sjá má eru verkefnin eins ólík o...
07.05.2025

Rafdeildin fær góða gjöf

Við fengum góða heimsókn í skólann þann 6. maí s.l. en þá kom hún Berglind Leifsdóttir frá Rönning færandi hendi og færði rafdeild VA fjórar nýjar rafmagnstöflur ásamt öllu því sem þeim tilheyrir til þess að nýta í sveinsprófsbásana okkar.  ...
02.05.2025

Vettvangsheimsókn nemenda í rafvirkjun og vélstjórn

Nemendur á sjöttu önn í rafvirkjun og vélstjórn skelltu sér í vettvangsheimsókn þann 11. apríl síðastliðinn þar sem nemendur fengu að kynnast starfsemi Rarik á Egilsstöðum og starfsemi Fljótsdalsstöðvar. Dagurinn byrjaði í Rarik þar sem nemendur feng...
18.03.2025

Valdagur