Fréttir

10.12.2024

Umhverfisvænni lausnir fyrir jólin

Nú þegar líða fer að jólum eru öll á fullu að græja og gera. Umhverfisnefnd skólans hefur tekið hér saman nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir jólagjafainnkaup og sniðugar lausnir fyrir innpakkningar á gjöfum.  Jólagjafir Er eitthv...
06.12.2024

Nýr skólameistari VA

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur sett Birgi Jónsson skólameistara við Verkmenntaskóla Austurlands út skólaárið en fráfarandi skólameistari, Eydís Ásbjörnsdóttir sem gegnt hefur stöðunni síðan 1. desember 2022 mun nú hverfa á braut og taka sæti á ...
05.12.2024

Jólakvöld listaakademíu VA

Jólakvöld listaakademíu VA var haldið miðvikudagskvöldið 4. des og er nú orðin árleg hefð í skólastarfinu. Keppt var í ýmsum keppnum milli brauta í skólanum. Þar stóðu rafdeildin og húsasmíðin sig best og endaði rafdeildin sem deildarmeistari VA 2024...