Fréttir

01.04.2025

Tæknidagur fjölskyldunnar á laugardaginn

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 5. apríl. Sem fyrr er dagurinn tileinkaður tækni, vísindum, nýsköpun og þróun á Austurlandi og er dagskráin sniðin að öllum aldurshópum. Þetta er í tíunda sinn sem Tæ...
18.03.2025

Líf og fjör í erlendu samstarfi

Það hefur verið nóg um að vera hjá nemendum okkar í erlendu samstarfi síðastliðnar vikur með styrkjum frá Erasmus+ áætluninni. Þann 23. Febrúar héldu 6 nemendur til Frakklands og dvöldu þar í 9 daga. Hópurinn flaug til Parísar þar sem þau dvöldu í e...
18.03.2025

Valdagur

Þriðjudaginn 18. mars mun val fyrir dagskólanema á haustönn 2025 hefjast. Nemendur mæta í eftirfarandi hópum í matsal og fá þar aðstoð til að ganga frá valinu: Iðnnemar - 13:25 Stúdentsbrautir og framhaldsskólabraut - 14:05 Starfsbraut velur í...