Fréttir

06.11.2024

VA hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Verkmenntaskóli Austurlands hlaut í dag Íslensku menntaverðlaunin 2024 í flokki iðn- og verkmenntunar fyrir að efna til samstarfs við grunnskólana í Fjarðabyggð um framboð á fjölbreyttum verklegum valgreinum. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samt...
30.10.2024

VA hlýtur góðan styrk frá Félagi íslenskra rafvirkja

Í dag fengum við góða heimsókn frá Maríönnu Rögnu Guðnadóttur fyrir hönd Félags íslenskra rafvirkja (FÍR) sem afhenti rafdeild VA styrk að upphæð 800.000 kr sem nýttur var í kaup á mælitækjum fyrir rafdeildina. Þessi styrkur kemur sér einstaklega vel...
30.10.2024

Námsmatsdagar í desember

Í desember eru námsmatsdagar samkvæmt skóladagatali frá 12. desember - 20. desember. Skipulag námsmatsdaga má finna með því að smella hér en þar eru m.a. upplýsingar um lokapróf haustannar, birtingu lokaeinkunna og námsmatssýningu haustannar.  ...