Verkmenntaskóli Austurlands
Fréttir
06.01.2025 Eins og greint var frá fyrir jólin hefur Birgir Jónsson tekið við starfi skólameistara VA út skólaárið. Samhliða því hafa verið gerðar tímabundnar breytingar í stjórnendateymi skólans. Guðný Björg Guðlaugsdóttir náms- og starfsráðgjafi mun færa sig t...
06.01.2025 Stundatöflur eiga nú þegar að vera opnar nemendum í INNU.
Hægt er að sækja um töflubreytingar hjá Guðnýju, sem gegnir starfi áfangastjóra nú á vorönn 2025 til og með 17. janúar n.k. en við mælum þó með því að þið gerið það sem allra fyrst.
20.12.2024
Stundaskrár og upphaf vorannar
Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu mánudaginn 6. janúar.
Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 7. janúar. Kennsla í fjarnámi hefst sama dag. Vinnustofur í dagskóla hefjast miðvikudaginn 8. ...