Fréttir

14.10.2025

Námsframboð vorannar 2026

Námsframboð vorannar er nú opið á heimasíðu VA og má finna hér Umsóknir fyrir dagskóla eru opnar frá 1.nóvemer - 1. desember 2025 og umsóknir í dreif- og fjarnám opna þann 3. nóvember n.k.  Valdagur verður haldinn þann 22. október fyrir dagskó...
09.10.2025

Haustganga í fallegu októberveðri

Í dag var haldið í hina árlegu haustgöngu VA í fallegu haustveðri. Farið var með rútu upp í Oddsdal þar sem gengið var niður Hátúnið og niður meðfram Hengifossi í Seldal. Stoppað var í Blóðbrekkunum við Höllustein þar sem Pjetur St. Arason fræddi nem...
07.10.2025

Breyting á skóladagatali 2025-2026

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali skólaársins 2025-2026. Komið var fyrir starfsþróunardegi kennara þann 27. febrúar 2026 og vetrarfrí sem var áætlað 20. febrúar verður kennsludagur í staðinn. Einnig færðist forvarnaþing sem var ráðgert 27. og...
13.08.2025

Upphaf haustannar