Fréttir

18.02.2025

Verðlaun í smásagnasamkeppni

Þór Theodórsson hlaut í gær verðlaun í smásagnakeppni félags enskukennara á Íslandi (FEKÍ). Verðlaunaafhendingin var haldin í Veröld - húsi Vigdísar í Reykjavík en athöfnin var haldin í samstarfi við Breska sendirráðið og Vigdísarstofu. Það var sendi...
14.02.2025

Fyrrum nemandi VA hlýtur verðlaun

Það er alltaf gaman þegar nemendum okkar gengur vel, sem og fyrrum nemendum. Á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur sem haldin var á dögunum hlaut Perla Sigurðardóttir viðurkenningu ásamt silfurverðlaunum fyrir árangur á sveinsprófi í húsasmí...
11.02.2025

Breyting á skóladagatali 2024-2025

Breyting hefur verið gerð á skóladagatali skólaársins 2024-2025. Námsmatsdagur sem var samkvæmt fyrra skóladagatali miðvikudaginn 9. apríl hefur verið færður til mánudagsins 7. apríl. Varða mun þá koma á þriðjudeginum 8. apríl í stað fimmtudagsins 10...
06.01.2025

Breytingar í VA

06.01.2025

Töflubreytingar