Fréttir

05.08.2025

Styttist í skólabyrjun og opnun skrifstofu

Nú styttist óðum í að skólastarf hefjist að nýju að loknu sumarleyfi. Búið er að opna skrifstofu skólans og er hún opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 fram að skólabyrjun en þá lengist opnunartími skrifstofu til kl. 14:00. Við hlökkum mikið til að h...
23.07.2025

Birgir Jónsson nýr skólameistari VA

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Birgi Jónsson í embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Austurlandi til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi.
12.07.2025

Smáskipanám - skipstjórn á haustönn 2025

Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið í smáskipanámi - skipstjórn undir 15m á haustönn 2025 ef næg þátttaka fæst. Námið mun hefjast í október 2025 og ljúka í maí 2026. Fyrirkomulagið verður í formi fjar-og lotunáms og kennt...