Fréttir

06.01.2025

Breytingar í VA

Eins og greint var frá fyrir jólin hefur Birgir Jónsson tekið við starfi skólameistara VA út skólaárið. Samhliða því hafa verið gerðar tímabundnar breytingar í stjórnendateymi skólans. Guðný Björg Guðlaugsdóttir náms- og starfsráðgjafi mun færa sig t...
06.01.2025

Töflubreytingar

Stundatöflur eiga nú þegar að vera opnar nemendum í INNU. Hægt er að sækja um töflubreytingar hjá Guðnýju, sem gegnir starfi áfangastjóra nú á vorönn 2025 til og með 17. janúar n.k. en við mælum þó með því að þið gerið það sem allra fyrst. 
20.12.2024

Upphaf vorannar 2025

Stundaskrár og upphaf vorannar Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu mánudaginn 6. janúar. Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 7. janúar. Kennsla í fjarnámi hefst sama dag. Vinnustofur í dagskóla hefjast miðvikudaginn 8. ...