Fréttir

Námsmatsdagar 25. og 26. október

Á mánudag og þriðjudag (25. og 26. október) eru námsmatsdagar í VA. Skólinn og heimavistin verður lokuð þessa daga.
Lesa meira

Sveinspróf í byrjun árs 2022

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira

Vel heppnuð heilsuvika

Í síðustu viku var afar vel heppnuð heilsuvika í skólanum. Fjöldi smærri keppna og viðburða fór fram ásamt fyrirlestrum og fræðslu.
Lesa meira

Breytingar í Innu

Nú býður Inna upp á að nemendur geti sjálfir stillt hvaða persónufornafni þeir óska eftir að verða ávarpaðir með og birtist persónufornafnið fyrir framan nafn nemandans í Innu. 
Lesa meira

Magnaður árangur

Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið viðburðaríkar hjá Freyju Karín Þorvarðardóttur, knattspyrnukonu og nemanda á opinni stúdentsbraut í skólanum.
Lesa meira

Gulur dagur og ljósker framundan

Miðvikudagurinn 22. september er ,,gulur dagur" og því ekki kennsla þennan dag. Skólinn verður þó opinn og almenningssamgöngur ganga þannig að það er hægðarleikur fyrir nemendur að nýta aðstöðuna í skólanum til lærdóms. 
Lesa meira

Hacking Austurland - Við hvetjum alla til þess að taka þátt

Viltu kynnast nýju fólki, nýsköpunarferlinu og eiga skapandi og kröftuga daga sem veita þér innblástur?
Lesa meira

Tæknidegi fjölskyldunnar aflýst annað árið í röð

Annað árið í röð hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin af stýrihópi Tæknidags fjölskyldunnar að aflýsa deginum. Við teljum að það sé afar erfitt að sníða daginn og það sem hann stendur fyrir, að þeim sóttvarnareglum sem nú eru í gildi. Við viljum hámarka upplifun og ánægju gesta og teljum að það geti ekki orðið við það ástand sem við búum við.
Lesa meira

Rafdeildin fær góða gjöf

Við fengum góða gesti til okkar í rafdeildina í dag. Þeir Kristinn Guðbrandsson og Helgi Guðlaugsson komu færandi hendi og afhentu okkur innlagnaefni að gjöf.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Á morgun, fimmtudaginn 16. september, er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka náttúrunni sérstakan heiðursdag til þess að undirstrika mikilvægi hennar.
Lesa meira