14.09.2021
Þá er að styttast í stóru stundina. Fab Lab Austurland er að opna dyr sínar að nýju. VA og Fab Lab Austurland vilja bjóða öllum að koma næstkomandi laugardag, 18. september, og fagna þessum áfanga.
Lesa meira
13.09.2021
Í síðustu viku var lýðræðisvika í framhaldsskólum landsins. Í skólanum okkar voru nokkrir viðburðir sem tengdust vikunni beint.
Lesa meira
09.09.2021
Í VA er boðið upp á kynningu fyrir forsjáraðila í upphafi haustannar enda skiptir áhugi og eftirfylgni með nemendum sem eru að hefja framhaldsskólanám gríðarlega miklu máli. Auk þess var mikilvægt að fara yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið á skólastarfinu fyrir upphaf haustannar, t.a.m. nýja stundatöflu og skólasóknarreglur.
Lesa meira
06.09.2021
Vikan 6.-9. september er lýðræðisvika í framhaldsskólum. Í tilefni af því verða nokkrir viðburðir í skólanum okkar.
Lesa meira
02.09.2021
Í gær var veðurblíðan nýtt til þess að halda í hina árlegu haustgöngu VA. Nemendur og starfsfólk gat valið um þrjár leiðir, í Drangaskarð, Hrafnakirkju eða Páskahelli.
Lesa meira
02.09.2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október n.k. og vorannar til og með 15. febrúar n.k.
Lesa meira
31.08.2021
Gengið verður frá skólanum og í boði verða 3 mis auðveldar leiðir.
Lesa meira
31.08.2021
Á morgun, miðvikudaginn 1. september, verður nýtt leiðakerfi almenningssamgangna Fjarðabyggðar tekið í gagnið. Samfara því fylgja smávægilegar breytingar á stundatöflu nemenda. Í stað þess að skóla ljúki kl. 16:00 mánudaga – fimmtudaga mun skóla ljúka kl. 15:50. Tímasetningar einstakra tíma munu í einhverjum tilfellum einnig færast til.
Nemendur eru hvattir til þess að kynna sér málið vel í INNU.
Lesa meira
31.08.2021
Okkur langar að bjóða forsjáraðilum á kynningarfund um eitt og annað sem við kemur skólastarfinu á morgun, miðvikudaginn 1. september kl. 17-18. Ef einhverjir eiga um langan vega að fara og sjá sér alls ekki fært að mæta verður boðið upp á spjallfund í fjarfundi frá kl. 18:00 – til 18:30.
Lesa meira
20.08.2021
Í fréttinni má finna upplýsingar um fyrsta skóladaginn og rútuferðir fyrstu vikuna.
Lesa meira