Fréttir

Forvarnamálþing VA

Í vikunni er loksins komið að forvarnamálþinginu okkar hér í VA. Að þessu sinni er fókusinn á andlegt heilbrigði og fáum við til okkar flotta fyrirlesara sem má sjá á auglýsingunni sem fylgir hérna með.
Lesa meira

Upplýsingar vegna rútuferða þriðjudagsins

Vegna lokunar á Norðfjarðargöngum er óvissa með rútuferð á morgun, þriðjudag. Vinsamlegast fylgist með upplýsingum á vefsíðu Fjarðabyggðar í fyrramálið.
Lesa meira

Norðfjarðargöng lokuð

Eins og flestir hafa eflaust frétt af eru Norðfjarðargöng lokuð fyrir umferð vegna grjótshruns. Skólarútan mun því ekki fara á áætluðum tíma. Skólinn verður opinn lengur ef þess þarf og nemendur fá sent sms þegar frekari upplýsingar berast. 
Lesa meira

Valtímabil fyrir vorönn 2022

Í næstu viku verður valtímabil í VA og verður það með tvenns konar hætti.
Lesa meira

Vísindaferð nemenda

Á morgun fer stór hópur nemenda í vísindaferð á höfuðborgarsvæðið. Þar kynnast nemendur stofnunum, samtökum og söfnum sem tengjast námi þeirra
Lesa meira

Námsmatsdagar 25. og 26. október

Á mánudag og þriðjudag (25. og 26. október) eru námsmatsdagar í VA. Skólinn og heimavistin verður lokuð þessa daga.
Lesa meira

Sveinspróf í byrjun árs 2022

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira

Vel heppnuð heilsuvika

Í síðustu viku var afar vel heppnuð heilsuvika í skólanum. Fjöldi smærri keppna og viðburða fór fram ásamt fyrirlestrum og fræðslu.
Lesa meira

Breytingar í Innu

Nú býður Inna upp á að nemendur geti sjálfir stillt hvaða persónufornafni þeir óska eftir að verða ávarpaðir með og birtist persónufornafnið fyrir framan nafn nemandans í Innu. 
Lesa meira

Magnaður árangur

Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið viðburðaríkar hjá Freyju Karín Þorvarðardóttur, knattspyrnukonu og nemanda á opinni stúdentsbraut í skólanum.
Lesa meira