Fréttir

Vetrarfrí í VA mánudag 31. okt.

Mánudaginn 31. október er vetrarfrí í VA. Heimasvistin verður opnuð kl. 16:00 á mánudag.
Lesa meira

,,Vertu næs" - fordómafræðsla í VA

Nemendur VA fengu í vikunni góða gesti frá Rauða krossinum. Heimsóknin er liður á átakinu ,,Vertu næs" og er boðið upp á fræðslu sem nefnist ,,Fjölmenning eða fordómar?"
Lesa meira

Heimsókn í Breiðdalssetur

Nemendur í jarðfræði og náttúrfræði heimsóttu Breiðdalssetur í vikunni.
Lesa meira

Góður er grauturinn

Næringarhópur VA bauð í morgun nemendum og starfsmönnum upp á hafragraut í löngu frímínútunum – til að minna á að morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins.
Lesa meira

Námsvefur - framhaldsskóli.is

Verkmenntaskóli Austurlands er áskrifandi að vefnum www.framhaldsskoli.is, en vefurinn er námsvefur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira