30.11.2016
Í tilefni af 30 ára afmæli Verkmenntaskóla Austurlands verður öllum nemendum og starfsfólki boðið í hádegismat í mötuneyti skólans fimmtudaginn 1. desember. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
28.10.2016
Mánudaginn 31. október er vetrarfrí í VA.
Heimasvistin verður opnuð kl. 16:00 á mánudag.
Lesa meira
28.10.2016
Nemendur VA fengu í vikunni góða gesti frá Rauða krossinum. Heimsóknin er liður á átakinu ,,Vertu næs" og er boðið upp á fræðslu sem nefnist ,,Fjölmenning eða fordómar?"
Lesa meira
28.10.2016
Nemendur í jarðfræði og náttúrfræði heimsóttu Breiðdalssetur í vikunni.
Lesa meira