Fréttir

Frábær Tæknidagur

Tæknidagur fjölskyldunnar sem VA og Austurbrú héldu í fjórða sinn nú um helgina heppnaðist vel. Mikill fjöldi gesta heimsótti skólann og komu margir þeirra langt að. Um 1000 gestir skrifuðu nöfn sín í gestabók og er það mikil fjölgun frá síðasta Tæknidegi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Framboðsfundur og skuggakosningar

Framboðsfundur var haldinn og skuggakosningar fóru fram í lýðræðisviku í VA. Smelltu á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Lýðræðisvika í VA

Nú stendur yfir lýðræðisvika í Verkmenntaskóla Austurlands. Markmið lýðræðisviku eru að efla lýðræðisvitund framhaldsskólanemenda og hvetja fólk til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Tæknidagur fjölskyldunnar 15. okt.

Hinn árlegi Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 15. október. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Dagur myndlistar - allan október 2016

Nemendur VA fengu góðan gest í gær, listamanninn Viktor Pétur Hannesson. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

VA lætur sig mannréttindi varða

Nemendur og starfsfólk VA sýnir pólskum konum stuðning með þátttöku í samstöðumótmælum. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Nemendur í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur

Allir nemendur í rafiðngreinum í VA fengu nú í vikunni gefins spjaldtölvur frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir hönd allra atvinnurekenda og launþega í rafiðnaði. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Skimunarpróf vegna brotthvarfs

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur undanfarin ár stýrt vinnuhópi til að sporna gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum. Hefur hópurinn unnið að því að skilgreina aðgerðir m.a. í ljósi greiningar OECD, fyrirliggjandi rannsókna á brotthvarfi og reynslu annarra ríkja af að sporna gegn brotthvarfi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Fyrrum nemandi VA, Tinna Heimisdóttir, komst á forsetalista HR

Fyrrum nemandi VA, Tinna Heimisdóttir, komst á forsetalista í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, fyrir vorönn 2016. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Geðræktardagur á Austurlandi 1. október

Geðræktardagur á Austurlandi - málþing um geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira