27.10.2016
Næringarhópur VA bauð í morgun nemendum og starfsmönnum upp á hafragraut í löngu frímínútunum – til að minna á að morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins.
Lesa meira
25.10.2016
Verkmenntaskóli Austurlands er áskrifandi að vefnum www.framhaldsskoli.is, en vefurinn er námsvefur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi.
Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
17.10.2016
Tæknidagur fjölskyldunnar sem VA og Austurbrú héldu í fjórða sinn nú um helgina heppnaðist vel. Mikill fjöldi gesta heimsótti skólann og komu margir þeirra langt að. Um 1000 gestir skrifuðu nöfn sín í gestabók og er það mikil fjölgun frá síðasta Tæknidegi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
17.10.2016
Framboðsfundur var haldinn og skuggakosningar fóru fram í lýðræðisviku í VA.
Smelltu á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
11.10.2016
Nú stendur yfir lýðræðisvika í Verkmenntaskóla Austurlands. Markmið lýðræðisviku eru að efla lýðræðisvitund framhaldsskólanemenda og hvetja fólk til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun.
Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
15.10.2016
Hinn árlegi Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 15. október. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
04.10.2016
Nemendur VA fengu góðan gest í gær, listamanninn Viktor Pétur Hannesson. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
03.10.2016
Nemendur og starfsfólk VA sýnir pólskum konum stuðning með þátttöku í samstöðumótmælum. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
30.09.2016
Allir nemendur í rafiðngreinum í VA fengu nú í vikunni gefins spjaldtölvur frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir hönd allra atvinnurekenda og launþega í rafiðnaði.
Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
27.09.2016
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur undanfarin ár stýrt vinnuhópi til að sporna gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum. Hefur hópurinn unnið að því að skilgreina aðgerðir m.a. í ljósi greiningar OECD, fyrirliggjandi rannsókna á brotthvarfi og reynslu annarra ríkja af að sporna gegn brotthvarfi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira