26.09.2016
Fyrrum nemandi VA, Tinna Heimisdóttir, komst á forsetalista í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, fyrir vorönn 2016. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
22.09.2016
Geðræktardagur á Austurlandi - málþing um geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
19.09.2016
VA skráði sig í verkefnið ,,Skólar á grænni grein" - í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september.
Svo nú er að hefja skrefin sjö í átt til Grænfána. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
15.09.2016
Dagur íslenskrar náttúru mun marka formlegt upphaf á þátttöku VA í alþjóðlega verkefninu Skólar á grænni grein.
Af þessu tilefni verður stutt dagskrá í félagsaðstöðu nemenda í austurendanum kl. 9:30.
Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
06.09.2016
Blóðbankinn verður með stutta kynningu í stofu 1 miðvikudaginn 7. september frá 9:35. Kynningunni verður lokið áður en kennslustundirnar kl. 9:50 hefjast. Allir velkomnir.
Lesa meira
02.09.2016
Í morgun var farið í hina árlegu haustgöngu VA og voru þrjár gönguleiðir í boði, Drangaskarð, Hrafnakirkja og Páskahellir. Haustgangan var eins og stundum áður tileinkuð mannréttindabaráttu.
Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira
02.09.2016
Föstudaginn 2. september verður mikið um að vera. Farið verður í hina árlegu haustgöngu skólans, kosið í nemendaráð VA og nýnemar boðnir velkomnir með grillveislu og leikjum.
Smellið á fyrirsögnina fyrir frekari upplýsingar.
Lesa meira
29.08.2016
Daði Þór Jóhannsson, nemandi í grunndeild málm- og véltæknigreina við VA, náði frábærum árangri á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum 15 – 22 ára sem haldið var í Hafnarfirði sl. helgi.
Lesa meira
25.08.2016
Námskeið fyrir forráðamenn nýnema var haldið í gær og var mæting mjög góð. Forráðamenn um 70% nýnema mættu á námskeiðið. Að mörgu er að hyggja þegar nám í framhaldsskóla hefst og er þetta námskeið liður í því að halda forráðamönnum nýnema sem best upplýstum um skólastarfið. Er þetta þriðja árið sem slíkt námskeið er haldið í VA við upphaf skólaárs og hefur mæting alltaf verið góð.
Lesa meira
24.08.2016
Námskeiðið er fyrir forráðamenn nýnema (fæddir 2000) og verður haldið miðvikudaginn 24. ágúst frá kl. 18:00 - 21:00 á heimavist skólans.
Smellið á fyrirsögnina til að sjá dagskrána.
Lesa meira